domenica, marzo 20, 2005

Hótel Zarotto 12.....

Jæja gott fólk Þá er hótelreksturinn okkar Sigrunar hafinn. Fyrstu gestir þessa árs eru Elísabet(systir Sigrúnar) og Dóri (kærastinn hennar).
Við eigum svo von á fleiri góðum gestum um páskana. Annars er allt fínt að frétta héðan. Við fórum í óperuna í gær og sáum Madama Butterfly e. G. Puccini. Það var með eindæmum góð óperusýning og erum við einróma sammála um að svona skuli flytja óperur.
jæja nóg í bili takk og bæ!
Gissur Guli