domenica, aprile 03, 2005

In nomine padre, filius et spiritus sanctus.............

Gott fólk Jóhannes Páll Páfi II er DÁINN!!
Já páfi lést í vadikaninu sínu núa í kvöld kl 21:37 að staðar tíma í Róm(Vatikaninu)
Nú eru góð ráð dýr, því að eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir þá skrifaði ég einmitt grein um að bjóða páfanum trúarlegt hæli á íslandi og að það ætti að veita honum íslenskan ríkisborgararétt. Þar sem sé byrjuðu vandræðin því að ég gerði mér ekki grein ryrir að auðvitað er bloggsíða okkar Sigrúnar undir ströngu eftirliti Vatikansins. Í kjölfar greinar minnar og auðvitað andláts páfans hef ég flæklst inn í einn stóran lygavef sem að ég á eftir að verða í vandræðum að losa mig úr því að Vatikanið hefur bendlað mig og alla íslensku þjóðina við hin "DULARFULLA" dauðdaga Páfa!!
Ég hef til að mynda orðið var við kuflklædda herramenn við hvert fótmál og er þess full viss að Páfanns menn eigi eftir að láta til skara skríða.
Ef þannig fer að þið heyrið ekkert í mér næstu daga er mín eina ósk sú að einhver hafi samband við Utanríkisráðuneytið og biðji Davíð Oddson að frelsa mig undan Kaþólskuni.
kv. Gissur Guli

4 Comments:

Blogger Hilla said...

Ekkert mál, ég læt dabba vita!!!

3:36 PM  
Blogger Elsý said...

já ég skal persónulega frammfylgja þessu GUÐ ER MITT VITNI!!!!
amino... padre... dominus.. maximus.. cloaca ...jesu ..domine..multimus..papus...hehe(þú vissir ekki að ég væri kardináll) MUAHAHHAHHAAHA

7:03 PM  
Blogger Núrgis said...

Cloaca Maxima in padre et filium. Amen.

8:05 PM  
Blogger Ýrr said...

Kannski getum við fengið að skipta á þér og Bobbí Fissjer?

11:02 PM  

Posta un commento

<< Home