SHREK
Við Gissur og Biggi horfðum á Shrek í gær. Hún var skemmtileg, en hvað er grínið með músíkina? Þetta var þvílíkt antiklímax að hafa svona ameríska bíómyndareynaðveratöffsíbylgju að ég er bara eftir mig. Svo fannst mér asnalegt að láta Mike Myers tala með enskum hreim vegna þess að honum tókst það ekki. Eddie Murphy fór hinsvegar á kostum sem asnalegi asninn.
Góðar stundir,
núrgiS.
p.s. næst á dagskrá er Finding Nemo.
p.p.s. Fantasia og Mowgli (Jungle Book) eru ófáanlegar á söludvd. Hvert er heimurinn að fara?
5 Comments:
Ohhh Sherk er fín og fining Nemo líka en skil samt ekki allveg teiknimyndir það eru örfáar sem maður nennir að glápa á án þess aðm maður fái gubb yfir ósannfærandi óraunveruleikanum sem þær skapa!
Segðu, en ég hef svar við spurningunni ...
TIL HEEELLLVVVÍÍÍTTTIIISSSS!!!!!!
Hvaða hvaða - þarf allt að vera svona raunverulegt??? Þetta eru TEIKNIMYNDIR!! Þær EIGA að skapa ósannfærandi raunveruleika!!!!
Fullt af skemmtilegum teiknimyndum til!! Shrek eru skemmtilegar, Toy Story I og II, A Bug´s life, Monsters inc, Finding Nemo að ég tali ekki um The Incredibles.
Alladin var skemmtileg, Litla Hafmeyjan, Lion King, Tarzan....
(Ég er sko teiknimynda fan ef þið tókuð ekki eftir því.)
Ekki dizza teiknimyndir, þær eru góðar til síns brúks!!!
Teiknimynd númer eitt er samt Snjókallinn með David Bowie!
Úúúú já ég fíla snjókarlinn með Bowie!!!
Posta un commento
<< Home