lunedì, settembre 19, 2005

Detta nú af mér allar dauðar lýs!!!

Já góðir lesendur hér rétt áðan bennti glöggur lesandi (Gunnar Þ. einn af bræðrunum sem að leysa vandann) mér á það að á þessari mynd er að fynna í bakgrunni engan annan er hin Japanska tvífara minn!! Hver er maðurinn? Hvað heitir hann? kannski Gissur guli!
Ef einhver getur gefið mér upplýsingar um hvar hann er að fynna yrði ég afskaplega þakklátur
Gissur guli

7 Comments:

Anonymous Anonimo said...

Hm, mér finnst þið nú ekkert sérlega líkir...

5:30 PM  
Blogger Ragnar said...

Jújú, þetta er hann Ken Yamamoto. Hann býr hérna í Nagoya og er atvinnu dulkóðari.

8:00 PM  
Anonymous Anonimo said...

Hvernig finnur maður eitthvað með y?

2:45 AM  
Blogger Ýrr said...

hahah

ég sé nú alveg svipinn sko...

4:54 PM  
Anonymous Anonimo said...

Núna held ég að þið séuð hætt!!!!

11:02 PM  
Blogger Elsý said...

já ég er sammála Hildi ...þið eruð hætt :o(

2:01 PM  
Anonymous Anonimo said...

já ég er sammála hildi og lísu...en til hamingju með afmælið allir, þ.e.a.s. Gissur, Unnur og Lísabet

2:37 PM  

Posta un commento

<< Home